19.11.2013 | 10:08
Iðgjöld Karla lækki þá væntanlega líka ?
Ef konur borga lægra gjald í dag og það á að samræma iðgjald karla og kvenna. Þá væntalega lækka iðgjöld karla eitthvað við þessa breytingu ?. Getur ekki verið að þetta verði reiknað á eina vegu þ.e iðgjöld kvenna hækki en iðgjöld karla standi í stað ? Þetta er jú pottur.
Verður fróðlegt að fylgjast með þessu.
Iðgjöld kvenna gætu hækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
aage
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Thad aetti ad vera thannig ad midlinan se tekinn sennilega eru jafn margir okumenn karlar og konur
Magnús Ágústsson, 19.11.2013 kl. 14:27
Nei nei, félögin græða meira ef þau hækka bara annað.
Ásgrímur Hartmannsson, 19.11.2013 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.